Ýtumaður frá Ingvörum

Staðlað

Hallur við stjórnvölinn í gröfunni.

„Ég flutti til Reykjavíkur 1998 og hóf vinnu hjá fyrirtækinu Völur ehf. sem meðal annars byggði grjótgarð við Dalvíkurhöfn. Árið 2000 kom Anna suður á eftir mér og  starfar nú hjá Félagi aðstandenda alzheimersjúklinga – FAAS,“ segir Hallur Steingrímsson frá Skáldalæk, sem á og rekur verktakafyrirtækið Ýtumanninn ehf. á ásamt eiginkonunni Önnu Sveinbjörnsdóttur frá Skáldalæk. Lesa meira