Gangnamaður að hinstu stund

Staðlað

Fjölmenni kvaddi Villa Þór frá Bakka við afar sérstaka og eftirminnilega athöfn í Dalvíkurkirkju. Jarðsett var að Tjörn og Dalurinn rammaði inn kveðjustundina í birtu og blíðviðri. Svalt loft. Snjóföl niður undir byggð. Haust og vetur tókust á í fjallshlíðum og seinni göngur rétt handan við hornið. Lesa meira