Öðlingur kvaddur

Staðlað

IMG_5546Ingólfur Júlíusson frá Syðra-Garðshorni var kvaddur hinsta sinni í dag í salnum Silfurbergi í Hörpu, tónleika- og ráðstefnuhúsi. Það var einstök athöfn í alla staði og fjölmenn. Ingó fæddist 4. maí 1970. Útförin var með öðrum orðum á afmælisdeginum hans. Hann hefði orðið 43 ára í dag. Lesa meira