Þorri krossblótaður á Rimum

Staðlað
Sölvi annálsmeistari og Rósa á Hreiðarsstöðum mæta til blóts.

Sölvi annálsmeistari og Rósa á Hreiðarsstöðum mæta til blóts.

Þorrablót Svarfdælinga á Rimum í Svarfaðardal í ár tókst með afbrigðum vel og reyndar svo vel að ballið virtist ætla að verða endalaust. Hljómsveitin lét blekkjast af sannfærandi hvatningu frá Hlina frá Hofsá, bónda í Svartárkoti í Bárðardal, sem framlengdi ballið í nafni skemmtinefndarinnar og framlengdi síðan framlenginguna með hverju aukalaginu á fætur öðru þar til hin eiginlega nefnd og dyraverðir skárust í leikinn. Þá var komið fram undir fjóstíma á betri bæjum. Lesa meira