Ein vika í Louvre-safninu = eitt ár á Sýslinu

Staðlað

Moso_11Gleðilegt nýtt Sýsl-ár! Gaman er og fróðlegt að rýna í yfirlitið sem hýsingarfyrirtæki þessa fyrirbæris á Vefnum sendir frá sér í upphafi árs um gestaganginn á því ári sem nýhorfið er í aldanna skaut. Á daginn kemur að gestir Svarfdælasýsls árið 2013 voru álíka margir og  í Louvre-safninu í París á einni viku, sem telst auðvitað viðunandi í alla staði! Lesa meira