Svarfdælskur mars og fjör á Þinghúsinu að Grund vorið 1980

Staðlað

Anna Jóhannsdóttir í Syðra-Garðshorni og Steinar Steingrímsson frá Ingvörum á fullri ferð á gólfinu. Anna var þarna 87 ára og bjó í Dalbæ á Dalvík. DB-mynd: Helgi Már Halldórsson.

Þrettándi dagur aprílmánaðar árið 1980. Vor í lofti í Svarfaðardal. Á Þinghúsinu að Grund dunar dans í kastljósum kvikmyndavéla.

Það er verið að filma svarfdælska marsinn. Upptakan sú er einstök heimild um Svarfdælinga á þessum tíma ekki síður en um dansinn sjálfan. Lesa meira