Svarfdælskir fræða- og sögunördar krunka saman

Staðlað

fraedinNokkrir áhugamenn um svarfdælska sögu og fræði hittust á Kaffi Loka í Reykjavík 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, til að ræða stofnun svarfdælsks sögu- og fræðafélags. Þórarinn Eldjárn átti frumkvæði að spjallsamkomunni og næsta skref verður að líkindum stigið í Bergi á Dalvík á sunnudaginn kemur, á fundi sem er meðal dagskrárliða á Svarfælskum marsi.
Lesa meira