Söngfugl með svarfdælskar rætur

Staðlað

Ágúst pabbi, Steinunn Guðný díva, Steinunn Guðný amma og Anna mamma.

Svarfdælskur söngfugl flaug úr hreiðri Listaháskóla Íslands á útskriftartónleikum í Fella- og Hólakirkju í kvöld og fór á kostum; Steinunn Guðný Ágústsdóttir mezzósópran sýndi hvað í henni býr. Leggið nafn hennar á minnið, það á eftir að heyrast oft á opinberum vettvangi í framtíðinni. Lesa meira