Dalvíkingur í Kleifabandi

Staðlað

Jón Kjartan, verslunarstjóri Hljóðfærahússins-Tónabúðarinnar, kom til starfa í Tónabúðinni þegar hún var opnuð í Reykjavík 1994. Hljóðfærahúsið keypti Tónabúðina 2007 og ári síðar voru fyrirtækin sameinuð. Jón er því sannkallaður reynslubolti í hljóðfæraviðskiptum og meðfram starfinu spilar hann á bassa í tveimur hljómsveitum. Lesa meira