Ólafsfirðingar sunnan heiða í siginni Sægreifaveislu

Staðlað

Glatt var á hjalla í lávarðadeild Sægreifans í hádeginu í dag, sem sagt í salnum uppi í þessu merka veitingahúsi við Reykjavíkurhöfn. Brottfluttir Ólafsfirðingar sunnan heiða hittust til að skrafa yfir signum fiski og í hópnum reyndist vera einn af tengdasonum Svarfaðardals. Þegar það lá ljóst fyrir var leiðin greið fyrir góða nærsveitamenn inn á víðar lendur Svarfdælasýslsins.

Lesa meira