Samtök Svarfdælinga í baksýnisspegli – I

Staðlað
Árshátíðin 1982

Árshátíðin 1982

Svarfdælingasamtökin í Reykjavík samþykktu á aðalfundi sínum 6. febrúar 1986 að gefa safnahúsinu Hvoli á Dalvík 100 þúsund krónur til minningar um stofnendur sína, Gísla Kristjánsson, Kristján Eldjárn og Snorra Sigfússon. Þetta var skráð í fyrstu færslu einu fundargerðarbókar félagsins sem varðveist hefur. Lesa meira