„Ég þarf á því að halda að fara til Dalvíkur minnst einu sinni á ári til að hitta ættingja og vini og draga svarfdælskt súrefni ofan í lungun, nú síðast fyrir fáeinum dögum.
Við ætluðum reyndar að vera ögn lengur en ákváðum að forða okkur suður þegar út var komið að morgni dags í rok, rigningu og innan við þriggja stiga hita.
Það var einum of, meira að segja í Svarfaðardal!“ Lesa meira