Hnjúksarinn Raggi í Ytra-Garðshorni lítur um öxl

Staðlað
Jón Ragnar við stofuglugga heima á Seltjarnarnesi. Það var vetrarlegt um að litast þennan dag marsmánaðar 2014.

Jón Ragnar við stofuglugga heima á Seltjarnarnesi. Það var vetrarlegt um að litast þennan dag marsmánaðar 2014.

Hann reyndi fyrir sér á leiklistarbrautinni og lék hundgá fyrst og símskeytasendil svo í leiksýningum hjá ungmennafélaginu Þorsteini Svörfuði á Þinghúsinu að Grund.

Síðar horfði hann til himins og ætlaði að verða prestur. Hann horfði enn og aftur til himins og valdi þá frekar að fljúga en að gerast andlegur tengliður manna og almættisins.

Jón Ragnar Steindórsson komst þar með á rétta hillu. Lesa meira