Nafnlausir drengir, siginn fiskur og Ólafsfirðingar

Staðlað
Jarðbrú og Brekkukot sumarið 1955. Ljósmyndarinn, Þórir Jónsson. stendur við Húsabakkaskóla nýreistan.

Jarðbrú og Brekkukot sumarið 1955. Ljósmyndarinn, Þórir Jónsson. stendur við Húsabakkaskóla nýreistan.

Lýst er eftir nöfnum drengja tveggja sem festust á mynd á Jarðbrúarhlaði 1955-1956. Eftirgrennslan hefur engan árangur borið og rannsókn málsins barst meira að segja inn í hóp brottfluttra Ólafsfirðinga sem hámuðu í sig siginn fisk og selspik á Sægreifanum í dag (31. okt. – nýjar upplýsingar í lok kaflans!). Lesa meira