Þegar hendir sorg við sjóinn …

Staðlað

kransinnn Óhætt er að segja að við höfum fengið sýnishorn af mismunandi vetrarveðri þegar minnst var sjómanna sem fórust frá Dalvík í páskahretinu mikla, 9. apríl 1963 – fyrir réttum 50 árum. Eyjafjörðurinn skartaði sínu fegursta í logni, blíðu og sólstöfum þegar lagt var úr höfn á Dalvík kl. 13 í gær. Lesa meira

Minningarathöfn til sjós og lands

Staðlað

Dagur_aprilÖ_1963Þess verður minnst á þriðjudaginn kemur, 9. apríl, að rétt 50 ár eru liðin frá því að ellefu sjómenn fórust í fárviðri við Norðurland, þar af sjö Dalvíkingar í blóma lífsins. Þetta gerðist í dymbilvikunni 1963. Dalvíkingarnir voru af vélbátunum Hafþóri og Val.

Sunnandalvíkingurinn Haukur Sigvalda er frumkvöðull og helsti drifkraftur fjölþættrar minningarathafnar á Dalvík og Eyjafirði. Lesa meira