Auðnaslysið – eftirmáli

Staðlað
Svarfaðardalsmynd eftir Jóhann Sigurðsson frá Göngustöðum.

Svarfaðardalsmynd eftir Jóhann Sigurðsson frá Göngustöðum.

Ýmsir hafa orðið til þess að víkja fróðleiksmolum um snjóflóðið á Auðnum að Svarfdælasýsli eftir umfjöllun um málið í tilefni af því að nákvæmlega 60 ár voru liðin frá slysinu. Þessar upplýsingar skýra atburðarásina og heildarmyndina. Lesa meira