Lokasöfnuður Svarfdælinga stúderaði Kaldafræði

Staðlað

Svarfdælingar á suðurhjaranum hittust á fyrstu spjallsamkomu vetrarins á Skólavörðuholti í gærkvöld, auðvitað á Loka, sem orðinn er óformlegt safnaðarheimili þjóðarbrotsins að norðan á höfuðborgarsvæðinu. Þar er ekki í kot vísað því vertarnir, Hrönn og Þórólfur, hafa gert Loka að veitingahúsi sem hver útlenskur fjölmiðill á fætur öðrum hefur upp til skýja og segir að Íslandsheimsókn án málsverðar á Loka sé eiginlega engin Íslandsheimsókn í raun. Lesa meira