Djassaður söngfugl svarfdælskrar ættar í Hörpu

Staðlað

ifhFærri komust að en vildu til að hlýða á djasstónleika Ingibjargar Fríðu Helgadóttur og hljómsveitar í Kaldalónssal Hörpu í dag. Þeir sem þurftu frá að hverfa misstu af miklu. Mjög miklu!

Samkoman var í tónleikaröðinni Eflum ungar raddir, sem Efla verkfræðistofa hafði frumkvæði að í vetur með ungum söngvurum í tilefni fertugsafmælis fyrirtækisins 2013. Lesa meira