Hann heillaðist af söngnum og stúderaði sveitunga sína við messur í Vallakirkju, gerðist kennari unglinga og verðandi lögregluþjóna, grúskar, skrifar og smíðar.
Umræðuefni skortir ekki þegar tekið er hús á Gunnlaugi V. Snævarr – Gulla Valda, prestsyni frá Völlum í Svarfaðardal. Lesa meira