Guðað á gluggann hjá Elfu og Jóni

Staðlað

Timburilmur í lofti, tölvustýrðar græjur á gólfi, gluggar og hurðir á mismunandi stigum smíða hingað og þangað um salinn að Kaplahrauni 17 í Hafnarfirði. Við erum komin í ríki Elfu Matthíasdóttur og Jóns Gunnarssonar, þvottekta Dalvíkinga sem fluttu suður forðum til að hreinsa og strjúka klæði en sneru síðar við blaðinu og sjá nú þurfandi fyrir gluggum og hurðum á Suðvesturhorninu og jafnvel á Dalvík og í Noregi líka! Lesa meira