Brostin eru á jól í Heiðmörk, þökk sé félagsskap með löngu nafni, Gönguhópnum Sporinu – líknarfélagi og saumaklúbbi. Að lokinni hefðbundinni gönguferð að morgni laugardags var heiðurstré Sporsins fært í jólabúninginn. Lesa meira
jólatré
Promens braut blað í jólaskreytingum
StaðlaðÞað er ekki af Dalvíkingum skafið. Útsendurum iðnaðarrisans Promens tókst að vekja verðskuldaða athygli á sér og framleiðslunni á sjávarútvegsráðstefnunni, sem lauk í Reykjavík í dag. Ekki síður vakti athygli ný tískulína Promens í skreytingu jólatrjáa. Sú mun vafalaust breiðast hratt um höfuðborgarsvæðið ef vel verður haldið á spöðum. Lesa meira