Ljósmyndauppboð til stuðnings Ingólfi frá Syðra-Garðshorni

Staðlað

Veglegt ljósmyndauppboð til stuðnings sveitunga okkar, Ingólfi Júlíussyni, verður í Gyllta salnum á Hótel Borg á sunnudagskvöldið kemur, 25. nóvember, kl. 19:00. Ingólfur er á Landspítala vegna alvarlegra veikinda og vinir hans  í ljósmyndunarfaginu vilja rétta honum og fjölskyldunni hjálparhönd Lesa meira