Svarfdælskur mars – sýnishorn af samkvæmisleik

Staðlað

IMG_4892Hápunktur menningarhátíðarinnar Svarfdælskur mars um helgina var að sjálfsögðu sjálfur svarfdælski marsinn í félagsheimilinu Rimum á laugardagskvöldið; langur og viðburðaríkur samkvæmisleikur eða raunar DANSLEIKURINN eini og sanni. Góðir gestir mættu úr grannbyggðum, til dæmis pör frá Akureyri og úr Hörgárdal. Dansinn dunaði svo um munaði. Lesa meira