Göngur á Hofsársdal í ár einkenndust af markvissu og árangursríku striti sauðfjárins við halda líftóru og frelsi til fjalla. Réttarhald í Hofsárhreppi hófst því síðar en skyldi á laugardaginn en á sama tíma náðu gangnamenn áhugaverðum árangri í fjölskylduleiknum tapað-fundið. Lesa meira