Þorrabandið æfir stíft fyrir blótið!

Staðlað

Magni og Kitta taka hressilega á´ðí.

Þorrablót Suðursvarfælinga nálgast óðfluga. Aðgöngumiðar renna út, þorramatur er kominn á innkaupalista væntanlegra gesta og Þorrabandið æfði samviskusamlega í Hljóðfærahúsinu í kvöld.

Nú er að hrökkva eða stökkva. Náum þeim miðum sem eftir eru óseldir … Lesa meira