Krosshólshlátur hljómar stafna á milli í prentsmiðjunni Odda

Staðlað

IMG_8515Sjöundi nóvember er loksins kominn á spjöld mannkynssögunnar. Í dag útskrifaði prentsmiðjan Oddi hf. Krosshólshlátur, sagna- og söngvabrunn gangnamanna í Sveinsstaðaafrétt í Svarfaðardal, eftir að lokinni prentvinnslu. Höfundurinn, Hjörleifur Hjartarson frá Tjörn, var viðstaddur fæðinguna og brosti breitt eins og feður gjarnan gera á slíkum stundum. Lesa meira