Þess verður minnst á þriðjudaginn kemur, 9. apríl, að rétt 50 ár eru liðin frá því að ellefu sjómenn fórust í fárviðri við Norðurland, þar af sjö Dalvíkingar í blóma lífsins. Þetta gerðist í dymbilvikunni 1963. Dalvíkingarnir voru af vélbátunum Hafþóri og Val.
Sunnandalvíkingurinn Haukur Sigvalda er frumkvöðull og helsti drifkraftur fjölþættrar minningarathafnar á Dalvík og Eyjafirði. Lesa meira