Horft heim að Völlum að morgni páskadags

Staðlað

portrett_webFjallað verður um Velli í Svarfaðardal í hátíðardagskrá kl. 9 að morgni páskadags, 31. mars, á Rás eitt Ríkisútvarpsins. Umsjónarmaður er Svarfdælingurinn Gunnar Stefánsson sem síðar á þessu ári lætur af störfum á RÚV eftir að hafa verið þar í 45 ár, lengst af fastráðinn. Lesa meira