Anna frá Grund tekst á við sorgina og horfir fram á veginn

Staðlað

Anna Stefánsdóttir frá Grund í Svarfaðardal vann markvisst að því árum saman að búa sig undir að draga sig í hlé á vinnumarkaðinum og gerast heimsóknarvinur á vegum Rauða krossins í Kópavogi. Hún hefur frekar sóst eftir áskorunum af ýmsu tagi í lífinu en hitt en stóð svo skyndilega frammi fyrir langstærstu áskoruninni í júlí í fyrra þegar hún missti eiginmanninn eftir bílslys. Lesa meira