Lífeindafræðingur gerðist gistihússrekandi

Staðlað

Arna í svítunni, stærsta leiguherberginu í Áskoti. Hér væsir ekki um gesti!

Örnu í Lundi dreymdi árum saman um að reka gistihús. Draumurinn rættist seint og um síðir en Arna fór reyndar ýmsar óvenjulegar krókaleiðir að markinu. Hún lærði meinatækni, fag sem nú heitir lífeindafræði, vann sem lífeindafræðingur í mörg ár á Landspítala og síðar í Íslenskri erfðagreiningu. Svo gerðist hún um hríð sölumaður hjá fyrirtækinu Inter og sankaði að því kaupendum að hjartastuðtækjum og fleiri græjum. Lesa meira