Við stýrið í brú flaggskips klæða og tísku

Staðlað

litilSigríður Jódís Gunnarsdóttir tók í mars 2014 við starfi verslunarstjóra í kvennadeild Gallerí 17, flaggskipi viðskiptaveldis sem Svava Johansen lagði grunn að á sínum tíma. Sigríður Jódís auglýsir sjálf vörurnar í versluninni. Síðast en ekki síst er hún alveg augljóslega ættuð úr Ytra-Garðshorni. Lesa meira