Dalvískur töframaður á tökkum

Staðlað

19Hafnfirðingar eigna sér hann, alla vega FH-hluti þeirra. Þeir um það en Atli Viðar Björnsson er og verður gegnheill Svarfdælingur. „Töframaðurinn frá Dalvík“ kölluðu þeir hann á dögunum, spekingarnir í Pepsí-mörkunum á Stöð 2 sport, og höfðu vart fulla stjórn á þvaglátum sínum af hrifningu yfir tilþrifum sveitunga vors með knöttinn. Lesa meira