Stöðugt rennerí á Loka

Staðlað

loftmyndStundum er erfitt að átta sig á því hvort kemur á undan eggið eða hænan. Einkum og sér í lagi ef menn reisa ekki ráð sitt og rænu á búvísindum frá Hvanneyri eða Hólum.  Dragast erlendir ferðamenn, sem hingað koma í stórum stíl í vetur, að Kaffi Loka eða koma þeir beinlínis til Íslands vegna Kaffi Loka? Skýringin getur auðvitað verið bland af hvoru tveggja. Lesa meira