Endurreisnarmálarinn frá Tjörn

Staðlað

Þrándur Þórarinsson Hjartarsonar frá Tjörn og Katjönu opnaði í dag málverkasýningu í húsinu sem hýsti áður Óperuna í Reykjavík. Myndlistin er mögnuð og umgjörð sýningarinnar aðlaðandi. Þetta er ekki sýningarsalur í venjulegum skilningi heldur betri stofur með tilheyrandi húsgögnum og andrúmslofti. Lesa meira