„Dalvíkurgrenitréð“ í Heiðmörk fært í jólaskrúðann

Staðlað

IMG_3706Hópur fólks fetar sig áfram eftir fljúgandi hálli skógargötu í svartamyrkri og hellirigningu í Heiðmörk. Ein ber stiga, annar borð. Hinir selflytja litfagrar kúlur og annað skraut sem kennt er við jól. Það á að færa tiltekið grenitré í jólaskrúða einu sinni enn og lýsa þannig upp tilveruna í tilefni komandi hátíða. Þetta dytti engum í hug að gera nema Dalvíkingum. Lesa meira