Heiðmerkurrölt og jólaengill á grein

Staðlað

IMG_7569Hressandi rölt í góðra manna hópi, snemma að morgni laugardags í Heiðmörk, breytir tilverunni umtalsvert. Stóra spurningin í dag var hvort hegrinn væri mættur en ekki hvað Bjarni Ben. myndi segja í Garðabæ. Hegrinn lét ekki sjá sig við tjörnina þar sem hann heldur sig oftast. Hún var ísi lögð og það láta ekki einu sinni hegrar bjóða sér. Lesa meira