Rekstrarstjóri Havfisk ASA, langstærsta útgerðarfyrirtækis Noregs, er svarfdælskur að ætt og uppruna.
Ari Theodór Jósefsson fæddist á Akureyri, bjó fyrstu árin í Ólafsfirði og á Dalvík, fluttist til Svíþjóðar átta ára og þaðan aftur til Akureyrar en hefur dvalið í Noregi frá 1991 þegar hann hóf nám í sjávarútvegsfræðum. Hann segist vera Dalvíkingur og ekkert annað ef spurt er: hvaðan ertu?
Lesa meira