Svarfdælingur við stjórnvölinn í stærsta útgerðarfyrirtæki Norðmanna

Staðlað

IMG_5584_2

Rekstrarstjóri Havfisk ASA, langstærsta útgerðarfyrirtækis Noregs, er svarfdælskur að ætt og uppruna.

Ari Theodór Jósefsson fæddist á Akureyri, bjó fyrstu árin í Ólafsfirði og á Dalvík, fluttist til Svíþjóðar átta ára og þaðan aftur til Akureyrar en hefur dvalið í Noregi frá 1991 þegar hann hóf nám í sjávarútvegsfræðum. Hann segist vera Dalvíkingur og ekkert annað ef spurt er: hvaðan ertu?
Lesa meira

Þegar hendir sorg við sjóinn …

Staðlað

kransinnn Óhætt er að segja að við höfum fengið sýnishorn af mismunandi vetrarveðri þegar minnst var sjómanna sem fórust frá Dalvík í páskahretinu mikla, 9. apríl 1963 – fyrir réttum 50 árum. Eyjafjörðurinn skartaði sínu fegursta í logni, blíðu og sólstöfum þegar lagt var úr höfn á Dalvík kl. 13 í gær. Lesa meira