Sjaldgæft er að fá í hendur tónlistardisk, setja hann undir geisla, hlusta einu sinni út í gegn og strax aftur. Láta svo diskinn snúast aftur og aftur og geta ekki hætt, enda batnar hann bara við hverja hlustun. Við erum að tala um Jól, nýjan disk Brother Grass. Lesa meira