Þegar hendir sorg við sjóinn …

Staðlað

kransinnn Óhætt er að segja að við höfum fengið sýnishorn af mismunandi vetrarveðri þegar minnst var sjómanna sem fórust frá Dalvík í páskahretinu mikla, 9. apríl 1963 – fyrir réttum 50 árum. Eyjafjörðurinn skartaði sínu fegursta í logni, blíðu og sólstöfum þegar lagt var úr höfn á Dalvík kl. 13 í gær. Lesa meira

Bautasteinn og heimildarmynd um mannskaðaveðrið við Norðurland 1963

Staðlað

Hinn 9. apríl 2013 verður nákvæmlega hálf öld liðin frá því mannskætt fárviðri varð ellefum sjómönnum norðanlands að aldurtila, þar af sjö Dalvíkingum í blóma lífsins. Sjómönnunum frá Dalvík verður af þessu tilefni reistur bautasteinn fremst á norðurgarði hafnarinnar og unnið er að heimildarmynd um sjóslysin. Lesa meira