Ferðin frá Tungufelli um Skagafjörð til Svíþjóðar

Staðlað

2 med_einn_hestÍmyndum okkur að Gallup gerði skoðanakönnun á Íslandi annars vegar og í Svíþjóð hins vegar og spyrði: hver er Jóhann Friðgeirsson? Niðurstaðan er gefin. Það er næsta víst. Fleiri Svíar en Íslendingar myndu kannast við Jóa frá Tungufelli. Hvernig má það vera að strákur úr Svarfaðardal, búsettur í Skagafirði, skuli vera þekktari í Svíþjóð en á Íslandi? Því svarar Svarfdælasýsl. Lesa meira