Eðaltenór og öðlingur frá Ingvörum kvaddur

Staðlað

Engan veginn kom það á óvart að Steinar Steingrímsson frá Ingvörum hefði kvatt þennan heim eftir langt og erfitt sjúkdómsstríð en illt að sætta sig við það. Til forna sögðu menn einfaldlega: Hann var drengur góður. Það er allt sem segja þarf um Steinar, einfalt, skýrt og satt. Hann var ljúfur, hnyttinn, gamansamur, mátulega stríðinn og svo var hann sérlega fínn söngmaður.

Lesa meira