Sjónarhóll Sigríðar á Tjörn

Staðlað

Ýmislegt hafa Svarfdælingar vitað um fortíð Sigríðar Hafstað á Tjörn en örugglega ekki að hún hafi gert sjálfum Halldóri Laxness þann greiða að fara í leiðangur frá Kaupmannahöfn til Svíþjóðar haustið 1947, velja og kaupa kápu á Auði Laxness og koma flíkinni gegnum danska tollinn á bakaleiðinni.

Lesa meira