Jurtir, líffæri, forystufé, útfarar- og greftrunarsiðir. Viðfangsefni Bjarna Daníelssonar myndlistarmanns eru úr óvæntum áttum. Spennandi eru þau og áhugaverð, sér í lagi þegar með fylgir fyrirlestur fagmannsins sjálfs um verkin og hugmyndaheim þeirra. Lesa meira