Ánægjustund í eldhúsi í Þykkvabæ

Staðlað

Eldhús getur hæglega verið skemmtistaður og eldamennskan gleðistund í góðum hópi.  Hlöðueldhúsið í Oddsparti í Þykkvabæ hefur hlotið eldskírn sína. Það stóðst prófraunina með glæsibrag og rekstrarleyfi fyrirtækisins er væntanlegt á hverri stundu. Þá geta Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson ýtt úr vör með frumkvöðlastarfsemi sína undir þaki þar sem fyrr á árum var hýst sauðfé í fjárhúskróm og hey í sambyggðri hlöðu. Lesa meira