Gesti á þorrablóti rak Svarfdælinga í rogastans við komuna í félagsheimilið Rimar þegar á móti þeim tóku stríplar, það er að segja sjálf blótsnefndin áberandi fáklædd og sumir fulltrúar hennar reyndar nær því að vera naktir í sundskýlupjötlum til málamynda. Lesa meira