Réttargleðin á Tungum í Svarfaðardal í ár var svo sem hefðbundin. Þar var fleira fólk en sauðfé og hross, hefðbundinn söngur í almenningi að verki loknu við að draga í dilka og aldrei farið með annað en frumsamið efni í söng. Í öðrum héruðum eru raulaðir slagarar og flökkukviðlingar í réttum en aldrei á Tungum. Lesa meira