Úr Loka í Þykkvabæ

Staðlað

Mótorhjól urruðu áður í hlaði en nú ríkir kyrrðin ein, lognið á undan framkvæmdastormi. Hrönn Vilhelmsdóttir og Þórólfur Antonsson seldu veitingahúsið Loka á Skólavörðuholti og hafa nú keypt jörðina Oddspart í Þykkvabæ, elsta sveitaþorpi á Íslandi og því eina í þúsund ár. Lesa meira