Vigdís Rún Jónsdóttur var nýlega ráðin í starf verkefnisstjóra menningarmála hjá Eyþingi – sambandi sveitarfélaga í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum. Hún bjó í Reykjavík en nýja starfinu fylgdu vistaskipti, enda er Eyþing með aðsetur á Akureyri og þangað flutti Vigdís og fjölskylda og festi kaup á einu af virðulegustu eldri húsum Akureyrar, Hafnarstræti 3. Húsið er sannarlega glæsilegt og sögufrægt en kallar á miklar endurbætur. Lesa meira
Mánuður: febrúar 2018
Af Styrmi og fleiri senuþjófum á Rimablóti
StaðlaðMikil gleði og ánægja ríkti með þorrablót Svarfdælinga á Rimum á laugardagskvöldið var, enda vel að því staðið á allan hátt og vandað til verka af hálfu þorrablótsnefndar. Lesa meira