Í þriðja sinn á skurðarborð á hálfu ári eftir mótorhjólaslys

Staðlað

Þröstur Karlsson þáði boð um að koma í stóðréttir í Svarfaðardal 1992. Honum leist vel á sig og nokkrum árum síðar keypti hann þriðjung lands á jörðinni Jarðbrú og byggði þar glæsilegt hús. Hann á fyrirtæki fyrir sunnan en er óvinnufær. Stærsta verkefnið nú er að ná sér sem mest eftir mótorhjólaslys sem var nálægt því að kosta hann lífið. Lesa meira