Jökull Bergmann troðfyllti Fjallakofann

Staðlað

Stjarna kvöldsins var Jökull Bergmann á Klængshóli. Gestgjafarnir gerðu ráð fyrir 80 gestum, kannski 100. Húsið troðfylltist svo gjörsamlega að ekki var tölu komið á mannskapinn. Engar voru heldur löggur á staðnum til að giska gáfulega á fjöldann eins og embætti lögreglu höfuðborgarsvæðisins reynir frekar af veikum mætti en getu í miðbæ Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn ár hvert.

Lesa meira